Innblástur

Gleðilega Páska

Þá eru páskarnir gengir í gegn eina ferðina enn 🙂 Það er ekki mikið hægt að setja út á páskana súkkulaðiát, kúr og pastellitir. Þessa páskana ætlum við að heimsækja vini okkar í Drammen sem verður ekkert annað en yndislegt! Íslenskt páskalæri, spil og almenn huggulegheit! Ég gerði engu að síður smá páskahorn. Við Arnór… Continue reading Gleðilega Páska

bakstur

20 mínútna sunnudagsbollur

Gleðilegan sunnudag elsku fólk. Í gær langaði mér hrikalega mikið í beyglu í morgunmat fór í tvær búðir og engar til 😦 Svo þegar ég vaknaði í morgun var ekkert annað í stöðunni en að henda í fljótlegar brauðbollur! Við þurfum ekkert að hafa þetta lengra um beygluþránna mína hér kemur uppskriftin! 20 mínútna sunnudagsbollur… Continue reading 20 mínútna sunnudagsbollur